Í Rokklandi sunnudaginn 19. júní voru leikin lög af nýju Blondie plötunni sem heitir Panic Of Girls.
Led Zeppelin gerðu lagið Hats Off To Roy Harper á sínum tíma. En hver er þessi Roy Harper? Hann varð sjötugur á dögunum og það er fjallað um hann í þættinum. Mál málanna er svo viðtal við og umfjöllun um Jamie Cullum sem spilaði í Hörpu 23. júní.
↧