Í tilefni af Halloween (Hrekkjavöku) sem er næsta fimmtudag verður Rokkland að hluta tileinkað morðballöðum! þeas lögum sem segja sögu af morðum og morðingjum.
Halloween eða Hrekkjavaka er 31. október, daginn fyrir allra-heilagra-messu. Halloween kemur frá Keltum og á Halloween eru mörk heima hinna lifandi og hinna dauðu óljósari en aðra daga og þá fara draugar og óvættir á stjá.
Það er mikið til af allskyns morð-ballöðum, þeas lögum sem segja sögu af morðum og morðingjum. Á meðal flytjenda sem koma við sögu í þættinum eru Tom Jones, Nick Cave, Megas, Guns´n Roses, Johnny Cash, The Band, Olivia Newton John, Warren Zevon. Í þættinum verður rýnt í textana og uppruna laganna.
Kanadíska hljómsveitin The Sheepdogs kemur líka við sögu og nýja Pearl Jam platan sem heitir Lightning Bolt og er 10unda plata sveitarinnar.
Nick Cave & Kilye Minogue / Where the wild roses grow
Megas / Ástarsaga
Ray Parker jr. / Ghostbusters
Guns´n Roses / I used to love her
Tom Jones / Delilah
Olivia Newton John / Banks of the Ohio
The Band / Long black veil
Warren Zevon / Roland the headless Thompson gunner
Iron Maiden / KIllers
Johnny Cash / Folson prison blues
Neil Young & Crazy Horse / Down by the river
The Sheepdogs / Laid back
The Sheepdogs / I need help
The Sheepdogs / I feel good
Elvis Costello feat. Steve Nieve / Tender moments
Manic Street Preachers / Anthem for a lost cause
Pearl Jam / Sirens
Pearl Jam / Getaway
Pearl Jam / Pendulum
Pearl Jam / Mind you manners
Pearl Jam / Future days
Thea Gilmore / Beautiful day (This is how you find the way)
Peter Gabriel / Street spirit ? fade out
Lefty Frizzell / ???
↧