Heiða Eiríksdóttir fer yfir plötur sem eiga 50 ára afmæli í ár. Af nógu er að taka, rokk og rólegheit, þjóðlög og þungarokk. Þetta er fyrri hluti, en síðari hluti er á dagskrá viku síðar, þann 3. júlí 2022. Umsjón: Heiða Eiríksdóttir.
↧