Ásgeir Eyþórsson fer yfir rúmlega 30 ára feril bandarísku hljómsveitarinnar R.E.M. í tali og tónum í tveimur Rokklandsþáttum. Í fyrri þættinum eru árin 1980 til 1991 krufin í tali og tónum.
↧