Galdurinn á bak við góða kvikmynda- og leikhústónlist, tilraunir og flipp í rokki, orgelnördismi, gleði og sorg. Úlfur Eldjárn er gestur Rokklands og fer með okkur á flakk hingað og þangað. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
↧