Fyrsta gítarhetjan var Duane Eddy sem sendi nýlega frá sér sína fyrstu plötu í aldarfjórðung. Saga hans var rakin í Rokklandi dagsins og líka Gillian Welch.
↧