Rokkland býður upp á "best of 2015" í Rokklandi dagsins.
Rokkland varð 20 ára á árinu og þátturinn í dag er númer 987 í röðinni - bráðum 1000.
Í þætti dagsins rifjum við upp eitt og annað en Rokkland brallaði á árinu. Við förum að rótum rytmans til Nashville og Memphis með Bó Hall ofl.
Við förum á ATP, Iceland Airwaves, Reeperbahn Festival, Höfundur ókunnur ofl.
Heyrum í Belle & Sebastian, Barry Hogan, Tom Jones, Adele, Eivör, Agent Fresco, Gísla Pálma, Röggu Gísla, Gunna Þórðar og Hljómum 1963, Alice Cooper, Mercury Rev, Das Kapital, Of Monsters And Men, Elvis, Johnny Cash, Jack White ofl.
↧