Þessi þáttur Rokklands er helgaður jólalögum úr ýmsum áttum. Aldagömlum jólasálmum í seinni tíma búningi, og nýlegum popp-jóla-lögum.
↧