Rokkland dagsins er helgað afmælisbarninu Johnny Cash sem hefði orðið 80 ára í dag ef hann hefði lifað, en hann lést árið 2003, 71 árs að aldri.
Í þættinum rekur Ólafur Páll Gunnarsson feril svartklædda töffarans í tali og tónum. Cash sjálfur segir frá og líka 2 af börnum hans, Rosanne og John Carter Cash.
↧