Hljómsveitin Grafík hélt á dögunum tónleika í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því plata Leyndarmál kom út.
Leyndarmál er fyrsta platan sem Andrea Gylfadóttir syngur á og þar eru fyrstu textarnir sem hún samdi.
Þau Andrea og Rúnar Þórisson gítarleikari komu í heimsókn í Rokkland og sögðu frá tilurð plötunnar og einstaka lögum.
↧