James Taylor sem spilar í Eldborg í Hörpu næsta föstudag(18.05.2012)var í aðalhlutverki í Rokklandi sunnudaginn 13.05.2012
Ólafur Páll Gunnarsson sló á þráðinn til James í vikunni á undan og ræddi við hann um líf hans og feril, um þunglyndi og heróínfíkn, fyrstu eiginkonuna, Carli Simon, um æskuna í Massachusetts, fyrsta lagið sem hann samdi, um lagið hans Fire and Rain, um Neil Young og plötuna Harvest þar sem hann syngur bakraddir og spilar á banjó. Þeir ræddu líka Apple útgáfuna og Bítlana, gítarkennslu á netinu og margt fleira.
Óli Palli rekur feril þessa merka listamanns sem hjálp hans sjálfs í tali og tónum.
↧