Quantcast
Channel: Rokkland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1298

Á sjó og í landi, við á og í bílskúr

$
0
0
Rokkland að þessu sinni einkennist af meiri músík - meira masi, en samt innan marka. Ég spila nýja músík með listamönnum og hljómsveitum sem fólk þekkir ekki endilega, en gæti samt haft gaman af og svo koma líka gamlir vinir og kunningjar við sögu. Eric Clapton og Richard Ashcroft sendu báðir nýverið frá sér plötur og við heyrum af þeim. Við heyrum líka af dómsmáli sem er búið að vera í gangi í þýskalandi í 19 ár og hljómsveitin Kraftwerk er annar aðilinn. Ronnie Spector forsöngkona The Ronnettes var líka að senda frá sér plötu og þar er m.a. lag sem Keith Richards og Andrew Lhoog Oldham söndu fyrir hana fyrir hálfri öld en hún gaf ekki út fyrr en núna - heyrum það. Og svo í tilefni af því af sjómannadeginm ætla ég að spila soldið af sjómannalögum og sjó-ræningjalögum með fólki eins og Keith Richards og Tom Waits, Marianne Faithful, Lucindu Williams, Sting, Bryan Ferry, Patti Smith og Johnny Depp ofl.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 1298

Trending Articles


Vimeo 10.7.1 by Vimeo.com, Inc.


UPDATE SC IDOL: TWO BECOME ONE


KASAMBAHAY BILL IN THE HOUSE


Girasoles para colorear


Presence Quotes – Positive Quotes


EASY COME, EASY GO


Love with Heart Breaking Quotes


Re:Mutton Pies (lleechef)


Ka longiing longsem kaba skhem bad kaba khlain ka pynlong kein ia ka...


Vimeo 10.7.0 by Vimeo.com, Inc.


FORECLOSURE OF REAL ESTATE MORTGAGE


FORTUITOUS EVENT


Pokemon para colorear


Sapos para colorear


Smile Quotes


Letting Go Quotes


Love Song lyrics that marks your Heart


RE: Mutton Pies (frankie241)


Hato lada ym dei namar ka jingpyrshah jong U JJM Nichols Roy (Bah Joy) ngin...


Long Distance Relationship Tagalog Love Quotes