Rokkland skellti sér á Montreux hátíðina og sá tónleika með Grace Jones, Mö, Pet Shop Boys, Kasabian. Rætt er við ýmsa tónlistarmenn sem fram komu, áhorfendur, starfsmenn og teknó tónlistarmanninn Bjarka sem var fulltrúi Íslendinega í ár. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
↧