Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi. Það gekk á ýmsu á hólnum og tónleikarnir höktu í vandræðum af stað en enduðu gríðarlega vel. Þeir sem fram komu voru; Reykjavíkurdætur Friðrik Dór Svala Síðan Skein Sól.
↧