Rokkland fór á G! Festival í Færeyjum í sumar. Það er G! Í Rokklandi í dag kl. 16.05 á Rás 2. Eins og margir góðir hlutir aðrir þá fæddist G! hálfpartinn óvart og upphafið má rekja til hljómsveitarinnar Clickhaze sem segja má að hafa verið einskonar Sykurmolar Færeyja ? hálfgerð súpergrúppa. Söngkona Clickhaze var kornung Eivör Pálsdóttir og frmkvæmdastjóri G! Var frá 2002 ? 2013 Jón Tyril sem var gítarleikari Clickhaze. Allt um G! Í Rokklandi í dag.
↧