Rokkland var sent út beint úr Húna síðasta sunnudag.
Í þættium eru endurteknir lokatónleikar Húna sem fóru fram á Akureyri laugardagskvöldið 20. júlí í bland við viðtöl við áhafnir Húna. Tónlistarfólkið Láru, Mugison, Jónas Sig, Ómar Guðjóns, Adda og Guðna og svo skipstjórann, stýrimanninn, kokkinn ofl.
↧