Í Rokklandi sunnudagsins verður boðið upp á það besta frá Bræðslunni 2013.
Óli Palli segir Bræðslusögur og spjallar við listamennina sem koma fram á Bræðslunni í ár, en þátturinn verður sendur út beint frá Borgarfirði eystra.
Þeir sem fram koma eru:
Ásgeir Trausti
Magni
John Grant
Bjartmar og Bergrisarnir
Mannakorn
↧