Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á stytta útgáfu af Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi.
Hljómsveitirnar sem komu fram voru:
Skálmöld
Mammút
Mono Town
NýDönsk
Gríðarlegur fjöldi gesta var í borginni og naut þess sem boðið var uppá á Menningarnótt og eftir því sem leið á kvöldið fjölgaði á Arnarhóli.
↧