Á jóladag kl. 16.05 er hið árlega jóla-Rokkland á dagskrá. Allt frá árinu 1997 hefur Rokkland boðið upp á jóla-ball einu sinni á ári. Jóla-Rokkland þar sem boðið eru upp á sætsúran jóla-kotkeil - jóla-músík sem er eitthvað af eftirtöldu; góð, skemmtileg, áhugaverð, skrýtin, frábær eða svakalega vond.
↧