Í Rokklandi í dag byrjum við á EBBA Awards sem voru afhent á Eurosonic Festival í Hollandi síðasta miðvikudag og rifjum það svo upp með Rebekku Blöndal meistaranema við í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands, þegar Rokkið kom til Íslans og siðafárið sem það olli. Rebekka er búin að gera þrjá hálftíma þætti sem fjalla um siðafár samfara rokki, rappi og þungarokki, og fyrsti þátturinn er hluti af Rokklandi í dag.
↧