Er Þungarokk tónlist djöfulsins? Ef ekki það - hvað þá?
Í Þar-síðasta þætti heyrðum við umfjöllun Rebekku Blöndal meistaranema í Blaða og Fréttamennsku við Háskóla Íslands um frum-rokkið og áhrif þess á þjóðarsálina þegar það skall á ungum sem öldnum. Í dag fjallar hún um þungarokk útfrá sama sjónarhorni og ræðir við Bibba í SKálmöld, Stefán Eitnaflugsforingja og Kidda Rokk verslunarstjóra í Smekkleysu-plötubúðinni á Laugaveginum.
En í fyrri hlutanum er það allskyns ný músík héðan og þaðan.
Við förum til Sahara og heyrum í Tinariwen, Ibibio Sound System, Strand of Oaks, Ryan Adams, Sturgill Simpson, Real State, Chicano Batman, Flaming Lips, Son Volt, Dropkick Murphys og Gizom Varillas.
↧