Music Moves Europe Talent Award og Golden Globe
Við ætlum að hlusta á mikið af músík í þessum þætti sem hefur sjaldan eða aldrei heyrst áður í þessum þætti eða á Rás 2
Við ætlum að kynnast listafólkinu unga sem hlýtur í ár ný evrópsk tónlistarverðlaun; Music Moves Europe Talent Award, eða MMETA, en verðlaunaafhendingin fer fram miðvikudagskvöldið 16. janúar við hátíðlega athöfn í borginni Groningen í Hollandi á Eurosonic Festival. Reykjavikurdætur eru á meðal vinningshafa.
Við ætlum líka að heyra lögin 5 sem voru tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna í ár í flokknum lag ársins frumsamið fyrir kvikmynd, en Golden Globe verðlaunin voru afhent fyrir viku.
↧