Sálin Hans Jóns Míns
Sálin Hans Jóns Míns, ein allra lífseigasta og vinsælasta hljómsveit Íslenskrar tónlistarsögu kveður aðdáendur sína um næstu helgi með þrennum tónleikum í Eldborg í Hörpu. Það verða tvennir tónleikar á...
View ArticleÉg syng fyrir þig...
Björgvin Halldórsson er gestur Rokklands í dag. Alda music sendi nýverið frá sér á hvítum vinyl, plötuna Ég syng fyrir þig sem kom upphaflega út árið 1978, fyrir 40 árum síðan. Björgvin ætlar að hlusta...
View ArticleFrönsk tónlist
Rokkland í Frakkland. Eingöngu frönsk tónlist. Fjallað er um ýmsa franska tónlistarmenn eins og Brigette Bardot, Christine and the Queens, Serge Gainsbourg og fleiri. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
View ArticleHryllingur og Airwaves gott
Í þættinum í dag verður boðið upp á hryllingsmúsík í tilefni Hrekkjavöku sem er á miðvikudaginn, en íslendingar virðast spenntari fyrir Halloween með hverju árinu sem líður. Hrekkjavaka er hátíðisdagur...
View ArticleMagnús Þór - ástin og lífið
Magnús Þór Sigmundsson er gestur Rokklands að þessu sinni. Magnús varð sjötugur fyrir skemmstu og hann heldur upp á það með ýmsum hætti, t.d. með tvennum afmælistónleikum í Háskólabíó fimmtudaginn 15....
View ArticleIceland Airwaves í 20. skipti
Iceland Airwaves fór fram um helgina í tuttugasta skipti. Rokkland veit ekki annað en allt hafi gengið eins og það átti að ganga. Það var skipt um áhöfn í brúnni á Airwaves togaranum eftir síðustu...
View ArticleMagnúr Þór - seinni hluti
Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur fyrir skemmstu og Rokkland vikunnar er tileinkað honum, eins og þátturinn fyrir tveimur vikum. Magnús hélt upp á afmælið með tvennum afmælistónleikum í Háskólabíó...
View ArticleBruce Dickinson
Bruce Dickinson söngvari Iron Maiden verður með kvöldstund í Eldborg í Hörpu sunnudagskvöldið 16. desember nk. Þar ætlar Bruce að tala fyrst og fremst, segja frá lífi sínu, uppvexti og svo framvegis en...
View ArticleJónas og Milda hjartað
Jónas Sigurðsson hefur verið einn vinsælasti og mest áberandi tónlistarmaður landsins undanfarinn áratug. Hann hefur átt fjölmara smelli hérna hjá okkur í útvarpinu og nýjasta platan hans; Milda...
View ArticleGreta Van Fleet - Costello - Dúkkulísur ofl
Í Rokklandi vikunnar heyrum við músík af nokkrum nýlegum plötum sem þykja standa uppúr því sem komið hefur út á árinu. Við heyrum í Elvis Costello en hann sendi frá sér þrítugustu stúdíóplötuna á...
View ArticleMeð eld í hjarta í 40 ár
Í Rokklandi dagsins ætlum við að hlusta saman á eina gamla góða íslenska jólaplötu sem margir halda mikið uppá. Við erum að tala um jólaplötu Brunaliðsins sem kom út um þetta leyti fyrir hvorki meira...
View ArticleJól í Rokklandi 2018
Frá árinu 1997 eða í meira en 20 ár hefur Rokkland verið í jólafötunum fyrir jólin eða um jólin. Í Jóla-Rokklandi hefur umsjónarmaður reynt að hræra saman jóla kotkeil sem inniheldur jóla-músík sem er...
View ArticleRokkland - brot af því besta 2018
það er löngu orðið hefð að nota áramót til að rifja upp eitt og annað sem var til umfjöllunar á árinu sem er að enda og í síðasta Rokklandi ársins rifjum við upp árið 2018. Paul McCartney kemur við...
View ArticleNýtt vín á misgömlum belgjum
Í Rokklandi í dag ætlum við að heyra í nokkrum þeirra listamanna og hljómsveita sem þykja hafa gert bestu plöturnar á árinu sem var að líða. Það eru birtir listar yfir bestu plötur ársins í allskyns...
View ArticleVerðlaunamúsík og meira
Music Moves Europe Talent Award og Golden Globe Við ætlum að hlusta á mikið af músík í þessum þætti sem hefur sjaldan eða aldrei heyrst áður í þessum þætti eða á Rás 2 Við ætlum að kynnast listafólkinu...
View ArticleBubbi segir sögur af landi
Bubbi hlustar á plötuna Sögur af landi frá 1990 með umsjónarmanni Rokklands og segir frá lögunum og plötunni í Rokklandi vikunnar. En núna á miðvikudaginn, 18. Apríl - síðasta vetrardag mun Bubbi ásamt...
View ArticleBubbi segir sögur af landi
Bubbi hlustar á plötuna Sögur af landi frá 1990 með umsjónarmanni Rokklands og segir frá lögunum og plötunni í Rokklandi vikunnar. En núna á miðvikudaginn, 18. Apríl - síðasta vetrardag mun Bubbi ásamt...
View ArticleMarianne Faithfull og lög um lífið og söknuð
Marianne Faithfull sem er 72 ára gömul fær mesta plássið í Rokklandi vikunnar. Hún sendi frá sér plötu í nóvember, fína plötu sem ýmsum finnst ein af bestu plötum ársins. Platan sem heitir Negatice...
View ArticleReykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar. Það voru 7 íslensk númer sem komu fram á...
View ArticleJakob Frímann - Horft í roðann (1976)
Gestur Rokklands að þessu sinni er Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður með meiru. Við ætlum að hlusta saman á plötuna Horft í roðann sem hann gerði 23 ára gamall árið 1976, en Horft i roðann er mikil...
View Article