...á Iceland Airwaves 2016 Rokkland var á Iceland Airwaves alla vikuna og helgina eins og undanfarin 17 ár. Rokkland fór á opnum Pönksafnsins, heimsótti Johnny Rotten, sá Sonics á Kex, Fufanu í Silfurbergi, RuGl í Kaldalóni, Pj. Harvey og Mammút í Valsheimilinu, Vök á Slippbarnum, Pétur Ben í Gamla bíó, Seratones og Teit Magnússon á Nasa, heimsótti Johnny Rotten og líka Mammút og ýmislegt fleira. Þei sem koma við sögu í þættinum eru: Robert Majerink frá Eurosonic Festival, Árni Matthíasson, Björk, Johnny Rotten, Dr Spock, Mammút, Curver Thoroddsen, Fræbbblarnir, Utangarðsmenn, Purrkur Pillnikk, Kevin Cole, KEXP, Kex Hostel, Pelican, The Sonics, Singapore Sling, Samaris, Sigurður Arnar Jónsson, Birgir Blomsterberg, Sex Pistols, Pönksafnið, Axel Hallkell Jóhannesson, Birgitta Jónsdóttir ofl.
↧