Keith Flint 1969-2019 og Vök
Keith Flint andlit og vörumerki The Prodigy er látinn. Hann tók sitt eigið líf. Það hefur verið sagt frá því í öllum helstu fjölmiðlum heims undanfarna daga að Keith Flint söngvari, dansari og andlit...
View ArticleBubbi og Frelsi til sölu
Í Rokklandi dagsins hlusta Bubbi og umsjónarmaður saman á plötuna Frelsi til sölu sem Bubbi sendi frá sér árið 1986. Árið 1986 var Bubbi búinn að vera að gefa út plötur í 6 ár og plöturnar orðnar 15...
View ArticleJenny Lewis, Proclaimers og Músíktilraunir 2019
Músíktilraunir eru fyrirferðarmiklar í Rokklandi vikunnar. Við heyrum í hljómsveitunum sem lentu á verðlaunapalli, en þær eru: Hljómsveit fólksins - Karma Brigade 3. sæti - Ásta 2. sæti - Konfekt 1....
View ArticleLög af hljómplötum og allskonar
Það er gamall og góður siður að byrja útvarpsþætti á orðunum; það verður víða komið við í þessum þætti og stundum er þetta bara alveg satt, eins og t.d. í Rokklandi dagsins. Neil Young kemur aðeins við...
View ArticleEkki þessi leiðindi - Bogomil Font og Milljónamæringarnir
Í mars 1993 var tekin upp á BALLI í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrsta og eina BALL-plata íslenskrar tónlistarsögu. Aldeilis stórskemmtileg plata sem heitir Ekki þessi leiðindi og er með Bogomil Font og...
View ArticleSimon Le Bon á línunni
Rokkland vikunnar er helgað Duran Duran en sveitin heldur tónleika í Laugardalshöll 25. júní nk. Rokkland náð sambandi við Simon Le Bon söngvara Duran Duran í síma í vikunni þar sem hann var nýkominn...
View ArticleSúrsæt sinfónía úr ýmsum hráefnum og áttum
Peter Gabriel, Bubbi, Góss, Norah Jones, Joyous Wolf, Verve ofl koma við sögu í Rokklandi vikunnar. Við heyrum nokkur af nýjustu lögum Bubba í þættinum, en hann frumflutti splunkunýtt lag, nýjan dúett...
View ArticleSkepna, Blóðmör, sjómenn og Sting
Í Rokklandi dagsins er fyrirferðarmest heimsókn tveggja af þremur liðsmönum rokksveitarinnar Skepnu sem var að senda frá sér blóðrauðan vinyl - plötuna Dagar heiftar og heimsku. þeir Hallur Ingólfsson...
View ArticleRobert Plant og Bruce Springsteen
Í seinni hluta þáttarins rifjum við upp sólóferil Roberts Plant söngvara Led Zeppelin vegna þess að hann er að spila í kvöld í Reykjavík, í Laugardalnum á Secret Solstice hátíðinni. En í fyrri hlutanum...
View ArticleEiríkur Hauksson í 60 ár
Söngvarinn Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og ætlar að halda upp á 60 ára afmælið sitt með íslensku þjóðinni í Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 4. júlí. Þar ætlar hann ásamt stórri og...
View ArticleÍrland og írsk tónlist
Núna undanfarna daga hafa staðið yfir írskir dagar á Akranesi, en Írskir dagar nefnist árleg bæjarhátíð Skagamanna. Og vegna þess að Rokkland gerir út frá Akranesi og vegna þess að Írar eiga svo mikið...
View ArticleFontains D.C. - The Good the ba dand the Queen ofl.
Það er víða komið við í Rokklandi vikunnar. Við kynnumst skemmtilegum ungum rokkstrákum frá Dublin sem kalla sig Fontains D.C. Við heyrum líka lög af plötunni sem Súpergrúppan hans Damns Albarn sendi...
View ArticleTónaflóð 2019 - brot af því besta
Menningarnótt fór fram í gær í góðu veðri með tilherandi viðbyrðum um alla borg, Reykjavíkurmaraþoni og allskonar um alla borg allan daginn og fram á kvöld og gestir Menningarnætur 100.000 eða þar um...
View ArticleDefinitely Maybe 25 ára
Fyrsta plata hljómsveitarinnar Oasis, Definitley Maybe kom út í ágúst árið 1994. Við fögnum því í Roklkandi vikunnar og rennum yfir þessa merku plötu.
View ArticleListin að lifa í 30 ár...
Núna fyrir skemmstu sleppu hinir einu sönnu Stuðmenn öllu sínu efni, allri sinni músík á Spotify og aðrar streymisveitur. Og af því tilefni fannst Rokklandi tilvalið að biðja Stuðmenn um að heimsækja...
View ArticleLloyd Cole í 35 ár
Ásgeir Eyþórsson leysir Óla Palla af í þætti dagsins. Ásgeir fer yfir feril breska tónlistarmannsins Lloyd Cole sem á dögunum gaf út sína elleftu sólóplötu.
View ArticleEllen Kristjáns
Ellen Kristjánsdóttir tónlistarmaður og söngkona er gestur Rokklands á sunnudaginn. Ellen var kornung þegar hún byrjaði að syngja með hljómsveitum á borð við LJósin í bænum og Mannakorn. Ellen varð...
View ArticleOf Monsters and Men, lífið og tilveran og nýja platan
Hljómsveitin Of Monsters And Men er ein allra þekkasta og stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Sveitin varð til fyrir tæpum áratug, sigraði í Músíktilraunum 2010, sló fljótlega í gegn með...
View Article