Neil Young - Colorado og Airwaves upphitun
Það verður Iceland Airwaves litur á þætti dagsins - en Iceland Airwaves fer fram um núna í vikunni og um næstu helgi - hátíðin byrjar á miðvikudaginn og stendur fram á laugardagskvöld. Við heyrum í...
View ArticleÍrar og íslendingar á Iceland Airwaves 2019
Nú er það Iceland Airwaves í 21. sinn ef ég hef talið rétt. Fyrsta hátíðin var 1999 í Flugskýli fjögur á Reykjavíkurflugvelli og svo árið eftir í Laugardalshöll. Svo færðist hátíðin í miðbæinn, líkast...
View ArticleMaus - Í þessi sekúndubrot sem ég flýt
Þeir Birgir Örn Steinarsson og Páll Ragnar Pálsson, tveir af fjórum Mausurum segja frá plötunni Í þessi sekúndubrot sem ég flýt sem kom út fyrst 1999 en var að koma út núna á dögunum í fyrsta sinn á...
View ArticleColdplay - Everyday life
Í Rokklandi í dag er mál málanna nýja platan frá Coldplay, Everyday life sem er 8unda plata sveitairnnar og kom út fyrir rúmri viku. Everyday life er tvöfalt albúm. Fyrri platan heitir Sunrise og...
View ArticleJóla Robbie Williams og Richard Hawley
Í Rokklandi í dag ætlum við að beina kastljósinu og eyrunum að nýrri jólaplötu frá hr. Robbie Williams. Hún heitir The Christmas Gift og er svakaleg plata - Tvöfalt albúm, 28 lög með aukalögunum....
View ArticleÁsgeir Trausti á Græna Hattinum 2017
Þetta er síðasti Rokklandsþáttur ársins 2019 og næst verður komið nýtt ár - 2020, sem er afmælisár hjá Rokklandi en þátturinn fagnar 25 ára afmæli sínu á árinu. Gestur og umfjöllunarefni þáttarins í...
View ArticleBrot frá 2019
þá er enn eitt árið runnið upp - og enn eitt Rokklandsárið, og það gleður mig að segja frá því að Rokkland fagnar 25 ára afmæli á árinu. En í þessum fyrst þætti á nýju ári, 2020, rifjum við upp ýmis...
View ArticleLand og Synir - Herbergi 313
Núna í nóvember voru liðin 20 ár frá því önnur plata Lands og Sona, Herbergi 313 kom út- plata sem var tilnefnd til verðlauna og fékk góða dóma á sínum tíma. Af því ætlar Hreimur Örn Heimisson...
View ArticleMusic Moves Europe Talent Awards, Oscars lög og Andy Gill
Á Eurosonic Festival sem fram fór í Gorningen í Hollandi fyrir hálfum mánuði voru afhent 8 ungum listamönnum frá Evrópu verðlaun sem heita Music Moves Europe Talent Awards. Þeta eru tónlistarverðlaun...
View ArticleÁsgeir Trausti - Sátt
Ásgeir Trausti er gestur Rokklands í dag. Hann sendi í gær frá sér þriðju stóru plötuna sína sem heitir Sátt á Íslensku en Bury the moon á Ensku. Hún minnir meira á fyrstu plötuna hans, Dýrð í...
View ArticleMaður er nefndur Þorsteinn Eggertsson
Þorsteinn þessi Eggertsson sem yfirleitt er kallaður Steini er fæddur í heimahúsi í Keflavík (Túngötu 10, í elsta hluta bæjarins), 25. febrúar, 1942, í miðri seinni heimsstyrljöldinni. Steini er snar...
View ArticlePáll Óskar í 50 ár
Gestur Rokklands í dag er Popppstjarnan Palli, Páll Óskar Hjálmtýsson sem er búinn að vera Poppstjarna með stóru P-i í 30 ár. Hann sló í gegn 19 ára þegar hann tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna...
View ArticlePáll Óskar í 50 ár - seinni hluti
Gestur þáttarins í dag er sá sami og fyrir viku, Poppstjarnan okkar eina sanna; Páll Óskar Hjálmtýsson, sem sagði okkur fullt af skemmtilegum sögum af sjálfum sér fyrir viku og svo á milli dró ég...
View ArticleBonny Light Horseman, Swamp Dogg ofl.
Rokkland vikunnar fer víða, hingað og þangað sem vindurinn fer með það. Við heyrum í ensku sveitinni Cornershop - af fyrstu plötunni þeirra í 11 ár. Heyrum í Swamp Dogg sem er 77 ára gamall unglingur...
View ArticleKenny Rogers er látinn. Hann lengi lifi
Í þætti dagsins heyrum við nýja músík frá Paunkholm, Sycamore Tree, Jackson Browne og splunkunýtt lag frá meistara Bob Dylan sem hann sendi frá sér á föstudaginn, fyrsta nýja lagið í 8 ár frá Dylan....
View ArticleTorres, Krummi, Pearl Jam, Bill Withers, Hera ofl.
Það er allskonar í Rokklandi í dag. Við heyrum aðeins í Krumma Björgvins og nýju útgáfuna hans af laginu Vetrarsól sem pabbi hans gaf út fyrstur manna fyrir mörgum árum. Við heyrum nokkur lög af nýju...
View ArticleJohn Prine 1946 - 2020
John Prine er látinn - einn merkasti lagahöfundur bandaríkjanna í áratugi segir sumir, t.d. Bob Dylan. Hann lést 7. apríl sl, varð 73 ára gamall og það var Covid 19 sem tók hann. John Prine var...
View ArticleFiona Apple og Lucinda Williams
Það eru tvær frábærar tónlistarkonur sem voru í aðalhlutverki í Rokklandi dagsins. Þær voru báðar að senda frá sér stórfínar plötur og önnur þeirra er meira að segja með hæstu einkun í gagnrýni sem...
View Article