Sigrún Stella, Cat Power, Band of Horses, Hildur vala
Í Rokklandi í dag eru konur í aðalhlutverki ? nokkrar glæsilegar tónlistarkonur. Hildur Vala á afmæli í dag og við heyrum aðeins í henni í þættinum. Svo er það CAT POWER ? frá Atlanta í Georgíu ? hún...
View ArticleMark Lanegan RIP, Erpur og Jethro Tull
Tónlistarmaðurinn Mark Lanegan, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Screaming Trees lést heima hjá sér í Killarney á Írlandi 22. febrúar sl. hann var 57 ára gamall. Dánarorsök liggur ekki fyrir en hann...
View ArticleLay Low, Sinéad O?Connor
Gestur Rokklands í dag er tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir - Lay Low. Hún sló hálfpartinn óvænt í gegn árið 2006 Þegar fyrsta platan hennar kom út, platan Please don?t hate me. Síðan hafa...
View ArticleMúsíktilraunir í 40 ár
Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í gær í Norðurljósum í Hörpu og það var ung kona sem notar listamannsnafnið KUSK (Kolbrún Óskarsdóttir) sem kom, sá og sigraði ? og það er í fyrsta sinn sem...
View ArticleGus Gus í 27 ár
Hljómsveitin - fyrirbærið - fjöllista-hópurinn - Gus Gus fagnaði 25 ára afmæli með fernum tónleikum í Hörpu um daginn og það var algjör snilld sögðu þeir sem upplifðu það. Reyndar er Gus Gus 27 ára en...
View ArticleValur Gunnarsson og Úkraína
Úkraína og tónlist frá Úkraínu er í brennidepli í Rokklandi dagsins. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, varð á föstudaginn fyrsti erlendi þjóðhöfðinginn til að ávarpa Alþingi Íslendinga. Hann sagði...
View ArticleÓlafur Arnalds
Gestur Rokklands í dag er Ólafur Arnalds sem er orðinn stórt nafn í hinum alþjóðlega tónlistarheimi. Hann hefur unnið til fjölda veðlauna víða um heim og núna í ár var hann tilnefndur til Grammy...
View ArticleABBA - Benny Anderson á línunni
Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að hljómsveitin ABBA, ein stærsta og vinsælasta hljómsveit sögunnar sendi frá sér plötu í fyrra, plötuna Voyage sem er fyrsta plötuna í heil 40 ár. Hún fór...
View Article