Þeir Birgir Örn Steinarsson og Páll Ragnar Pálsson, tveir af fjórum Mausurum segja frá plötunni Í þessi sekúndubrot sem ég flýt sem kom út fyrst 1999 en var að koma út núna á dögunum í fyrsta sinn á vinyl og endurhljóðblönduð.
↧