Írar og íslendingar á Iceland Airwaves 2019
Nú er það Iceland Airwaves í 21. sinn ef ég hef talið rétt. Fyrsta hátíðin var 1999 í Flugskýli fjögur á Reykjavíkurflugvelli og svo árið eftir í Laugardalshöll. Svo færðist hátíðin í miðbæinn, líkast...
View ArticleMaus - Í þessi sekúndubrot sem ég flýt
Þeir Birgir Örn Steinarsson og Páll Ragnar Pálsson, tveir af fjórum Mausurum segja frá plötunni Í þessi sekúndubrot sem ég flýt sem kom út fyrst 1999 en var að koma út núna á dögunum í fyrsta sinn á...
View ArticleWoodstock 50 ára
Í Rokklandi á sunnudaginn verður Woodstock hátíðin, móðir tónlistarhátíðanna, rifjuð upp. Hátíðin fór fram dagana 15. -18. ágúst fyrir hálfri öld, árið 1969. Júlía P. Andersen innanhúsarkítekt, sem þá...
View ArticleColdplay - Everyday life
Í Rokklandi í dag er mál málanna nýja platan frá Coldplay, Everyday life sem er 8unda plata sveitairnnar og kom út fyrir rúmri viku. Everyday life er tvöfalt albúm. Fyrri platan heitir Sunrise og...
View ArticleBrot frá 2019
þá er enn eitt árið runnið upp - og enn eitt Rokklandsárið, og það gleður mig að segja frá því að Rokkland fagnar 25 ára afmæli á árinu. En í þessum fyrst þætti á nýju ári, 2020, rifjum við upp ýmis...
View ArticleBestu erlendu plöturnar 2019?
Áramót eru tími uppgjöra, þá er gott að staldra við og hugsa málið, spá í hvað vel var gert á árinu sem leið og hvað var ekki alveg jafn gott og skemmtilegt. Menn strengja áramótaheit, skella sér í...
View ArticleLand og Synir - Herbergi 313
Núna í nóvember voru liðin 20 ár frá því önnur plata Lands og Sona, Herbergi 313 kom út- plata sem var tilnefnd til verðlauna og fékk góða dóma á sínum tíma. Af því ætlar Hreimur Örn Heimisson...
View ArticleOf Monsters and Men, lífið og tilveran og nýja platan
Hljómsveitin Of Monsters And Men er ein allra þekkasta og stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Sveitin varð til fyrir tæpum áratug, sigraði í Músíktilraunum 2010, sló fljótlega í gegn með...
View ArticleÁsgeir Trausti - Sátt
Ásgeir Trausti er gestur Rokklands í dag. Hann sendi í gær frá sér þriðju stóru plötuna sína sem heitir Sátt á Íslensku en Bury the moon á Ensku. Hún minnir meira á fyrstu plötuna hans, Dýrð í...
View ArticleMaður er nefndur Þorsteinn Eggertsson
Þorsteinn þessi Eggertsson sem yfirleitt er kallaður Steini er fæddur í heimahúsi í Keflavík (Túngötu 10, í elsta hluta bæjarins), 25. febrúar, 1942, í miðri seinni heimsstyrljöldinni. Steini er snar...
View ArticleBillie Eilish, James Bond og Sigurður Árnason
Í Rokklandi í dag minnumst við Sigurðar Árnasonar tónlistarmanns - bassaleikara Tóna og Náttúru td. en hann lést fyrir skemmstu. Sigga Árna var líka upptökumaður og upptökustjóri, hann gerði t.d....
View ArticlePáll Óskar í 50 ár
Gestur Rokklands í dag er Popppstjarnan Palli, Páll Óskar Hjálmtýsson sem er búinn að vera Poppstjarna með stóru P-i í 30 ár. Hann sló í gegn 19 ára þegar hann tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna...
View ArticlePáll Óskar í 50 ár - seinni hluti
Gestur þáttarins í dag er sá sami og fyrir viku, Poppstjarnan okkar eina sanna; Páll Óskar Hjálmtýsson, sem sagði okkur fullt af skemmtilegum sögum af sjálfum sér fyrir viku og svo á milli dró ég...
View ArticlePáll Óskar í 50 ár - seinni hluti
Gestur þáttarins í dag er sá sami og fyrir viku, Poppstjarnan okkar eina sanna; Páll Óskar Hjálmtýsson, sem sagði okkur fullt af skemmtilegum sögum af sjálfum sér fyrir viku og svo á milli dró ég...
View Article