Í þættinum í dag ætla ég að skoða Airwaves hátíðina sem er á næsta leyti með Airwaves foringjanum Grími Atlasyni. Hann er búinn að velja músík sem nokkrum listamönnum sem spila á hátíðinni í ár og kynnir það fyrir okkur.
↧