Grafarvogur - Liverpool - Hallormsstaður
Það er víða og alls staðar sem músíkin verður til og gestir Rokklands í dag koma meðal annars frá Grafarvogi, Hallormsstað og Liverpool. Við heyrum í seinni hluta þáttarins viðtal við þá Kaktus og...
View ArticleEBBA & OSCAR
Nú er verðlaunavertíðin gengin í garð, nýtt ár hafið en það er enn verið að gera upp gamla árið á ýmsan hátt. T.d. er verið að skoða það sem þótti heppnast best á nýliðnu ári í listum, hver lék best,...
View ArticleHann dó eins og hann lifði...
....eins og listaverk í sjálfu sér. Við erum auðvitað að tala um David Bowie sem lést tveimur dögum eftir að varð 69 ára og sendi frá sér nýjustu plötuna sína - Black Star. Tónlist hefur svo mikil...
View ArticleSkrýmsli og frumkvöðlar dansa líka
Tónlistarheimurinn hefur hreinlega farið á hliðina síðustu vikurnar eftir að David Bowie féll frá, 69 ára aða aldri. Fólk hefur keppst við að mæra hann, allskyns fólk, tjónrmálamenn og aðrir...
View ArticleBlakka stjarnan fylgdi Guði á Twitter
Rokkland er í dag þriðja sunnudaginn í röð helgað David Bowie sem lést 10. janúar sl. Í þættinum í dag fylgjum með Bowie frá 1989 og til dagsins í dag. Bowie talar sjálfur mikið í þættinum, talar um...
View ArticleMynd með færslu Ástin sökkar - gleðilegan Valentínus
Það er fátt betra en að vera ástfanginn, það vita allir sem hafa verið svo heppnir að upplifa það. Tilveran breytir um lit og allt er svo frábært, en þegar ástin svo súrnar ? er fátt sem er verra en...
View ArticleKántrípoppdrottning og vetrarsvali í rvk.
Í Rokklandi sunnudaginn 21. febrúar kynnumst við kántrípoppstjörnunni Taylor Swift sem hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu ársins í annað sinn, 26 ára gömul. Og svo er það Sónar Reykjavík sem...
View ArticleRokkland á Þjóðhátíð 2011
Rokkland var á Þjóðhátíð með Árna Johnsen, Páli Óskari og fleir góðum mönnum.
View ArticleGlen Hansard Á Bræðsulunni og Steve Miller Band í Rokklandi
Írinn Glen Hansard spilaði á Bræðslunni í ár. Í þættinum heyrum við viðtal við hann og auk þess heyrum við upptökur frá tónleikum hans og fleiri Bræðslu-listamanna. Svo er það Steve Miller sem sendi...
View ArticleRokkland á Tónaflóði 2011 á Menningarnótt
Brot frá Tónaflóði 2011 sem fór fram daginn áður.
View ArticleKalli (Karl Henrý) í Rokklandi
Á meðal þess sem hljómar í þessum þætti er tónlist með PJ Harvey og Anna Calvi, en þeirra nýjustu plötur eru á meðal þeirra 12 platna sem tilnefndar eru til Mercury tónlistarverðlaunanna sem verða...
View ArticleHvernig verður Airwaves 2011
Í þættinum í dag ætla ég að skoða Airwaves hátíðina sem er á næsta leyti með Airwaves foringjanum Grími Atlasyni. Hann er búinn að velja músík sem nokkrum listamönnum sem spila á hátíðinni í ár og...
View ArticleOf Monsters And Men í Rokklandi
Í þættinum kynnumst við hljómsveitinni Of Monsters And Men sem sendi nýlega frá sér sína fyrstu plötu. Og eins tónlistarkonunni Sóley sem líka var að senda frá sér sína fyrstu stóru plötu.
View ArticlePaul Young og Marianne Faithful í Rokklandi
Í þættinum í dag heyrum við slatta af nýrri músík með Metallica og Lou Reed, Tony Bennet & Lady Gaga, Superheavy, Beirut, Chris Cornell og TV On The Radio t.d. Og svo förum við á tónleika með...
View ArticleSinéad O´Connor og PJ Harvey í Rokkland
Í Rokklandi dagsins ræðir ÓPG við Sinéad O´Connor og fer yfir feril hennar, hæðiro g lægðir. Einnig er boðið upp á upptökur frá Roskilde Festival 2011 með PJ. Harvey. John Lennon kemur lítillega við...
View ArticleEndurkoma Stone Roses og John Grant í Hörpu
Í þættinum eru leikin nokkur lög frá frábærum tónleikum bandaríska tónlistarmannsins John Grant úr Norðurljósum Hörpu á Airwaves um síðustu helgi. Ólafur rekur svo sögu Manchester-sveitarinnar The...
View ArticleReykjavík Calling í Seattle í Rokklandi
þættinum í dag segir ÓPG frá tónleikunum Reykjavík Calling sem fram fóru í Seattle í USA helgina á undan. Tilgangurinn var að kynna íslenska listamenn í þeirri miklu músík-borg sem Seattle er, og koma...
View ArticleColdplay, Beady Eye og Dylan á Newport ´65
Í Rokklandi sunnudaginn 13. nóvember 2011 var fjallað um nýju Coldplay plötuna Mylo Xyloto auk þess sem þeir Chris Martin og Johny Buckland gítarleikari sögðu frá henni. Við heyrðum líka brot úr...
View ArticleDikta og Ólöf Arnalds
Í þættinum ræðir umsjónarmaður við þá Hauk Heiðar söngvara og Skúla bassaleikara Diktu um nýju plötuna, Trust Me ofl. Ólöf Arnalds syngur í Hörpu á Airwaves og Anna Calvi kemur lítillega við sögu.
View ArticleRokkland 800
Þessi þáttur Rokklands er nr. 800 í röðinni. Ég ákvað að bjóða uppá í tilefni dagsins,brot úr gömlum þáttum ? ekkert endilega brot af því besta, heldur bara ýmis brot! Í þættinum heyrum við t.d. í...
View Article