Í þættinum í dag heyrum við slatta af nýrri músík með Metallica og Lou Reed, Tony Bennet & Lady Gaga, Superheavy, Beirut, Chris Cornell og TV On The Radio t.d. Og svo förum við á tónleika með Marianne Faithful sem fóru fram núna í sumar í Genf. En aðalgestur þáttarins er Paul Young, 80´s stjarnan Paul Young!
↧