Í Rokklandi dagsins ræðir ÓPG við Sinéad O´Connor og fer yfir feril hennar, hæðiro g lægðir.
Einnig er boðið upp á upptökur frá Roskilde Festival 2011 með PJ. Harvey.
John Lennon kemur lítillega við sögu, sem og Michael Jackson, Other Lives sem spilar á Airwaves og fleira.
↧