Quantcast
Channel: Rokkland
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1298

Laura Marling er frábær!

$
0
0
Í þættinum í dag heyrum við nýja músík frá fólki eins og Goldfrapp, Vök, Roger Waters, Father John Misty, U2 og The War on Drugs, en aðal gestur þáttarins og mál málanna er Laura Marling, 27 ára gömul tónlistarkona frá suð-austur Englandi sem er frábær. Laura byrjaði að spila á gítar til að heilla pabba sinn hefur hún sagt í seinni tíð, en 16 ára gömul var hún komin með fimm platna plötusamning upp á vasann. Núna fyrir skemmstu var sjötta platan hennar að koma út, hún sem heitir Semper Femina hefur fengið góða dóma og hefur selst vel. Laura hefur verið tilnefnd þrisvar sinnum til Mercury tónlistarverðlaunna og fjórum sinnum til bresku tónlistarverðlaunanna sem tónlistarkona ársins. Henni hefur oft verið líkt við Joni MItchell og Karen Carpenter, en líka Bob Dylan, Neil Young og James Taylor. Ég ætla að skauta yfir feril hennar í þættinum, spila lög af plötunum hennar og svo heyrum við líka viðtal við Lauru. Í þættinum Konsert á Rás 2 næsta fimmtudagskvöld eru svo á dagskrá nýlegir tónleika með Lauru.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 1298

Trending Articles


Vimeo 10.7.1 by Vimeo.com, Inc.


UPDATE SC IDOL: TWO BECOME ONE


KASAMBAHAY BILL IN THE HOUSE


Girasoles para colorear


Presence Quotes – Positive Quotes


EASY COME, EASY GO


Love with Heart Breaking Quotes


Re:Mutton Pies (lleechef)


Ka longiing longsem kaba skhem bad kaba khlain ka pynlong kein ia ka...


Vimeo 10.7.0 by Vimeo.com, Inc.


FORECLOSURE OF REAL ESTATE MORTGAGE


FORTUITOUS EVENT


Pokemon para colorear


Sapos para colorear


Smile Quotes


Letting Go Quotes


Love Song lyrics that marks your Heart


RE: Mutton Pies (frankie241)


Hato lada ym dei namar ka jingpyrshah jong U JJM Nichols Roy (Bah Joy) ngin...


Long Distance Relationship Tagalog Love Quotes