Quantcast
Channel: Rokkland
Browsing all 1298 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Prince R.i.p.

Rokkland í dag er tileinkað bandaríska tónlistarmanninum Prince sem lést allt of ungur í vikunni sem leið, 57 ára að aldri. Já það kemur ekkert annað til greina en að Rokkland vikunnar fjalli um þennan...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Límonaði drottningar

Í Rokklandi dagsins verður fjallað um plötuna Lemonade sem svarta gyðjan með dillibossann, sjálf drottningin af Ameríku - Beyoncé Knowles sendi frá sér í vikunni sem leið öllum að óvörum. Og með...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

08.05.2016

Rokkland vikunnar er tileinkað mæðrum í tilefni mæðradags. Wikipeadia segir um mæðradaginn að hann sé; alþjóðlegur dagur mæðra og er hugsaður til að heiðra starf þeirra. Dagurinn á sér þó ekki einn...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bryan Ferry á línunni

Ferry er að koma til Íslands í annað sinn, var hér í fyrsta sinn fyrir fjórum árum og spilaði þá tvo daga í röð í troðfullri Eldborginni. Ég náði í hann í síma um daginn og við ræddum meðal annars um...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Mánalaug Radiohead

Nýja Radiohead platan; A Moon shaped Pool verður spiluð frá upphafi til enda í Rokklandi dagsins og gestur þáttarins er Hallur Már frá Mbl.is A Moon shaped pool og er níunda hljóðversplata Radiohead...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Þetta með vanillubúðinginn sko...

S. Husky Höskulds kallar hann sig á Facebook og þar sem hann býr í Los Angeles gestur Rokklands. Husky er músíkmaður - græju og takkamaður, upptökumaður og stjóri og hljóðblandari sem fékk...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Á sjó og í landi, við á og í bílskúr

Rokkland að þessu sinni einkennist af meiri músík - meira masi, en samt innan marka. Ég spila nýja músík með listamönnum og hljómsveitum sem fólk þekkir ekki endilega, en gæti samt haft gaman af og svo...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Tilfinning og kraftur

Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag. Bruce Springsteen er um þessa mundir að...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Geislar, skin og skúrir á Sólstöðuhátíð

Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum. Hátíðin hefur stækkað gríðarlega síðan hún var sett á laggirnar árið 2014 og líklega eru gestir Secret...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Músík-kokteill - ferskir ávextir og saltkjöt..

Ég þykist ætla að bjóða upp á bragðmikinn og litríkan músík-kokteil í Rokklandi að þessu sinni og hann er búin til bæði úr fersku og eldra hráefni. Égh býð uppá nýja músík með Júníusi Meyvant, Ladda,...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Konungur svölu rólegheitanna

Burt Bacharach verður á línunni í Rokklandi í dag, en hann var að borða morgunmat þegar ég sló á þráðinn til hans um daginn. En þessi 88 ára gamli meistari heldur tónleika í fyrsta og eina skiptið á...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Dark side of the horse...

Ég veit ekki hvort sú plata er til, en nafnið er gott og Band Of Horses og Mavis Staples koma við sögu í Rokklandi í dag. Ég ætla að spila mikið af nýrri músík í dag og við heyrum nokkur lög af af...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bítlasál + Kaleo + mr. Young

Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra. Ég spila nýja músík með White Lies, Metronony og Robyn, Brook Fraser, Disclosure og Al Green, Angel Olsen, Neil Young, Peter Gabriel og Andrew...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bræðslan er best

...daginn eftir og upphituð - Í Rokklandi dagsins heyrum við brot frá Bræðslunni 2016 sem fór fram í gær á Borgarfirði eystri í 12. sinn í gær. Rás 2 hefur sent út beint frá Bræðslunni allar götur...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Lengi lifir...

...í gömlum glæðum segir máltækið. Hljómsveitin Quarashi kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir 20 árum síðan. Þetta er mikið notaður frasi og hann er sannur í þessu samhengi,...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Nick Cave í Reykjavík og Iron Maiden á Wacken

Í fyrri hluta þáttarins heyrum við 30 ára gamalt viðtal sem Vilborg Halldórsdóttir fjölmiðja og leikkona með meiru og eiginkona Helga Björns tók við sjálfan myrkrahöfðingjann Nick Cave þegar hann...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt

Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt. Fyrst á svið var Glowie ? Sara Pétursdóttir sem sigraði í Söngkeppni...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki

Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag, Við heyrum í þættium í dag dálítið af nýrri músík með sveitum og listamönnum eins og Coldplay, Travis, Biffy Clyro, Placebo , Red Hot Chili Peppers...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Guð er tónlist ? Brian Wilson og Beach Boys

Rokkland vikunnar fjallar um Brian Wilson leiðtoga Kaliforníu-hljómsveitarinnar Beach Boys og meistaraverk hans og sveitarinnar, plötuna Pet Sounds sem Brian mun ásamt hljómsveit, flytja í Eldborg í...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Nick Cave and the Bad Seeds 16 - Wilco 10

Rokklandið skiptist í tvennt í að þessu sinni. Í fyrri hlutanum er Nick Cave maðurinn og nýja platan frá honum; Skeleton Tree sem kom út á föstudaginn og er sextánda plata hans með Bad Seeds. Í seinni...

View Article
Browsing all 1298 articles
Browse latest View live