Bæði stafrænt og hliðrænt
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á bragðgóða súpu með alþjóðlegu bragði. Við skoðum aðeins Bresku tónlistarverlaunin (Brit Awards) sem fóru fram í vikunni sem leið, en þaðan er það helst að frétta...
View ArticleA.F.É.S. &Í.T.V. 2016
Í seinni hluta Rokkland heyrum við hvernig íslensku tónlistarverðlaunum var útdeilt á föstudaginn en í þeim fyrri erum við á ísafirði og förum svo í siglingu inn í Jökulfirði. Björk fékk flest verðlaun...
View ArticleEkki hvað þú getur, heldur hvað þú gerir
Þegar Einar Örn Benediktsson sagði í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík árið 1982: „Það skiptir ekki máli hvað þú getur, heldur hvað þú gerir“ - hafði það áhrif á fjölda ungs fólks og í kjölfarið spruttu...
View ArticleEru einhver góð lög á þessari plötu?
Lifun í 45 ár - Árið 2009 gaf SENA út bók sem heitir 100 bestu plötur Íslandssögunnar. Þeir sem skrifuðu voru Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddsen og bókin fjallar um 100 bestu hljómplötur...
View ArticleÉg vil vera gamall -
Tónlistarmaðurinn KK - Kristján Kristjánsson varð 60 ára gamall í gær og er heiðursgestur Rokklands í dag páskadag og hann segist vera sáttur við að vera orðinn sextugur og hann vill fá að kalla sig...
View Article1000 sinnum segðu Rokkland
Í dag fer þúsundasti þáttur Rokklands í loftið og gestir þáttarins eru þau Nanna og Raggi úr hljómsveitinni Of Monsters And Men. Músíktilraunir 2016 eru hafnar - hófust í gærkvöldi í Norðurljósum í...
View ArticleAf látnum útlögum og Músíktilraunum
Í Rokklandi dagsins er allt í bland - útlagakántrí hinna eldri og látnu í útlöndum, og svo Músíktilraunir unga fólksins á Íslandi. Úrslit Músíktilrauna fóru fram í gær í Norðurljósum í Hörpu ? voru í...
View ArticleBuckley - Frehley - Simpson og Pollock
Í Rokklandi vikunnar spila ég nýja músík (ný-útgefna) með Jeff Buckely, Ace Frehley, Sturgill Simpson og Stroff, og svo rifjum við upp 17 ára gamalt viðtal við Utangarðsmenn frá þeim tíma þegar þeir...
View ArticlePrince R.i.p.
Rokkland í dag er tileinkað bandaríska tónlistarmanninum Prince sem lést allt of ungur í vikunni sem leið, 57 ára að aldri. Já það kemur ekkert annað til greina en að Rokkland vikunnar fjalli um þennan...
View ArticleLímonaði drottningar
Í Rokklandi dagsins verður fjallað um plötuna Lemonade sem svarta gyðjan með dillibossann, sjálf drottningin af Ameríku - Beyoncé Knowles sendi frá sér í vikunni sem leið öllum að óvörum. Og með...
View ArticleBryan Ferry á línunni
Ferry er að koma til Íslands í annað sinn, var hér í fyrsta sinn fyrir fjórum árum og spilaði þá tvo daga í röð í troðfullri Eldborginni. Ég náði í hann í síma um daginn og við ræddum meðal annars um...
View ArticleMánalaug Radiohead
Nýja Radiohead platan; A Moon shaped Pool verður spiluð frá upphafi til enda í Rokklandi dagsins og gestur þáttarins er Hallur Már frá Mbl.is A Moon shaped pool og er níunda hljóðversplata Radiohead...
View ArticleÞetta með vanillubúðinginn sko...
S. Husky Höskulds kallar hann sig á Facebook og þar sem hann býr í Los Angeles gestur Rokklands. Husky er músíkmaður - græju og takkamaður, upptökumaður og stjóri og hljóðblandari sem fékk...
View ArticleÁ sjó og í landi, við á og í bílskúr
Rokkland að þessu sinni einkennist af meiri músík - meira masi, en samt innan marka. Ég spila nýja músík með listamönnum og hljómsveitum sem fólk þekkir ekki endilega, en gæti samt haft gaman af og svo...
View ArticleTilfinning og kraftur
Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag. Bruce Springsteen er um þessa mundir að...
View ArticleGeislar, skin og skúrir á Sólstöðuhátíð
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum. Hátíðin hefur stækkað gríðarlega síðan hún var sett á laggirnar árið 2014 og líklega eru gestir Secret...
View ArticleMúsík-kokteill - ferskir ávextir og saltkjöt..
Ég þykist ætla að bjóða upp á bragðmikinn og litríkan músík-kokteil í Rokklandi að þessu sinni og hann er búin til bæði úr fersku og eldra hráefni. Égh býð uppá nýja músík með Júníusi Meyvant, Ladda,...
View ArticleKonungur svölu rólegheitanna
Burt Bacharach verður á línunni í Rokklandi í dag, en hann var að borða morgunmat þegar ég sló á þráðinn til hans um daginn. En þessi 88 ára gamli meistari heldur tónleika í fyrsta og eina skiptið á...
View ArticleDark side of the horse...
Ég veit ekki hvort sú plata er til, en nafnið er gott og Band Of Horses og Mavis Staples koma við sögu í Rokklandi í dag. Ég ætla að spila mikið af nýrri músík í dag og við heyrum nokkur lög af af...
View ArticleBítlasál + Kaleo + mr. Young
Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra. Ég spila nýja músík með White Lies, Metronony og Robyn, Brook Fraser, Disclosure og Al Green, Angel Olsen, Neil Young, Peter Gabriel og Andrew...
View Article