Marianne Faithfull og lög um lífið og söknuð
Marianne Faithfull sem er 72 ára gömul fær mesta plássið í Rokklandi vikunnar. Hún sendi frá sér plötu í nóvember, fína plötu sem ýmsum finnst ein af bestu plötum ársins. Platan sem heitir Negatice...
View ArticleReykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar. Það voru 7 íslensk númer sem komu fram á...
View ArticleKacey Musgraves og Júníus Meyvant
Kacey Musgraves sem nældi sér í fern Grammy verðlaun á Grammy hátíðinni fyrir viku er til umfjöllunar í Rokklandi vikunnar og Júníus Meyvant kemur í heimsókn. Kacey Musgraves er fædd og alin upp í...
View ArticleUm konur, til kvenna og Óskarslögin
Í Rokklandi vikunnar er, í tilefni konudags, boðið upp á lög sem karlar hafa samið um konur og til kvenna. Það er auvitað af nógu að taka vegna þess að stór hluti tónlistarsögunnar eru lög sem karlar...
View ArticlePS & Bjóla á Plasteyju
Í Rokkandi vikunnar eru þeir Pjetur Stefánsson og Sigurður Bjóla í aðalhlutverkum, en þeir sendu nýlega frá sér plötuna; Plasteyjan. Plasteyjan er önnur plata félaganna saman, en þeir Sigurður og...
View ArticleKeith Flint 1969-2019 og Vök
Keith Flint andlit og vörumerki The Prodigy er látinn. Hann tók sitt eigið líf. Það hefur verið sagt frá því í öllum helstu fjölmiðlum heims undanfarna daga að Keith Flint söngvari, dansari og andlit...
View ArticleBubbi og Frelsi til sölu
Í Rokklandi dagsins hlusta Bubbi og umsjónarmaður saman á plötuna Frelsi til sölu sem Bubbi sendi frá sér árið 1986. Árið 1986 var Bubbi búinn að vera að gefa út plötur í 6 ár og plöturnar orðnar 15...
View ArticleMannakorn; Í gegnum tíðina
Mannakornin Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson hlusta með umsjónarmanni á plötuna Í gegnum tíðina sem kom út 1977 og segja sögurnar bakvið lögin. Þeir Pálmi og Maggi segja sögurnar á bakvið perlurnar...
View ArticleJenny Lewis, Proclaimers og Músíktilraunir 2019
Músíktilraunir eru fyrirferðarmiklar í Rokklandi vikunnar. Við heyrum í hljómsveitunum sem lentu á verðlaunapalli, en þær eru: Hljómsveit fólksins - Karma Brigade 3. sæti - Ásta 2. sæti - Konfekt 1....
View ArticleLög af hljómplötum og allskonar
Það er gamall og góður siður að byrja útvarpsþætti á orðunum; það verður víða komið við í þessum þætti og stundum er þetta bara alveg satt, eins og t.d. í Rokklandi dagsins. Neil Young kemur aðeins við...
View ArticleEkki þessi leiðindi - Bogomil Font og Milljónamæringarnir
Í mars 1993 var tekin upp á BALLI í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrsta og eina BALL-plata íslenskrar tónlistarsögu. Aldeilis stórskemmtileg plata sem heitir Ekki þessi leiðindi og er með Bogomil Font og...
View ArticleÍ fylgd með fullorðnum í 30 ár
Platan í fylgd með fullorðnum er þriðja breiðskífa Bjartmars Guðlaugssonar. Hún var í öðru sæti yfir mest seldu plötur ársins 1987 og lög af henni eins og Týnda kynslóðin, Ég er ekki alki og...
View ArticleSimon Le Bon á línunni
Rokkland vikunnar er helgað Duran Duran en sveitin heldur tónleika í Laugardalshöll 25. júní nk. Rokkland náð sambandi við Simon Le Bon söngvara Duran Duran í síma í vikunni þar sem hann var nýkominn...
View ArticleSúrsæt sinfónía úr ýmsum hráefnum og áttum
Peter Gabriel, Bubbi, Góss, Norah Jones, Joyous Wolf, Verve ofl koma við sögu í Rokklandi vikunnar. Við heyrum nokkur af nýjustu lögum Bubba í þættinum, en hann frumflutti splunkunýtt lag, nýjan dúett...
View ArticleSkepna, Blóðmör, sjómenn og Sting
Í Rokklandi dagsins er fyrirferðarmest heimsókn tveggja af þremur liðsmönum rokksveitarinnar Skepnu sem var að senda frá sér blóðrauðan vinyl - plötuna Dagar heiftar og heimsku. þeir Hallur Ingólfsson...
View ArticleÁgætis byrjun í 20 ár
Þeir Sigur Rósar mennirnir Georg Hólm og Kjartan Sveinsson segja frá plötunni Ágætis Byrjun sem kom Sigur Rós út um allan heim fyrir 20 árum.
View ArticleMeiri Ágætis byrjun
Í Rokklandi vikunnar halda þeir Goerg Hólm og Kjartans Sveinsson úr Sigur Rós áfram að segja frá plötunni Ágætis byrjun sem varð 20 ára í vikunni.
View Article