Bubbi og Frelsi til sölu
Í Rokklandi dagsins hlusta Bubbi og umsjónarmaður saman á plötuna Frelsi til sölu sem Bubbi sendi frá sér árið 1986. Árið 1986 var Bubbi búinn að vera að gefa út plötur í 6 ár og plöturnar orðnar 15...
View ArticleGDRN og trommari Wrecking Crew
Tónlistarkonan GDRN kemur í heimsókn í Rokkland vikunnar og við minnumst trommuleikarans Hal Blaine sem lést á dögunum, 90 ára að aldri. GDRN sem heitir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og er úr...
View ArticleMannakorn; Í gegnum tíðina
Mannakornin Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson hlusta með umsjónarmanni á plötuna Í gegnum tíðina sem kom út 1977 og segja sögurnar bakvið lögin. Þeir Pálmi og Maggi segja sögurnar á bakvið perlurnar...
View ArticleJenny Lewis, Proclaimers og Músíktilraunir 2019
Músíktilraunir eru fyrirferðarmiklar í Rokklandi vikunnar. Við heyrum í hljómsveitunum sem lentu á verðlaunapalli, en þær eru: Hljómsveit fólksins - Karma Brigade 3. sæti - Ásta 2. sæti - Konfekt 1....
View ArticleEkki þessi leiðindi - Bogomil Font og Milljónamæringarnir
Í mars 1993 var tekin upp á BALLI í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrsta og eina BALL-plata íslenskrar tónlistarsögu. Aldeilis stórskemmtileg plata sem heitir Ekki þessi leiðindi og er með Bogomil Font og...
View ArticleKántrípoppdrottning og vetrarsvali í rvk.
Í Rokklandi sunnudaginn 21. febrúar kynnumst við kántrípoppstjörnunni Taylor Swift sem hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu ársins í annað sinn, 26 ára gömul. Og svo er það Sónar Reykjavík sem...
View ArticleEru einhver góð lög á þessari plötu?
Lifun í 45 ár - Árið 2009 gaf SENA út bók sem heitir 100 bestu plötur Íslandssögunnar. Þeir sem skrifuðu voru Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddsen og bókin fjallar um 100 bestu hljómplötur...
View ArticleLímonaði drottningar
Í Rokklandi dagsins verður fjallað um plötuna Lemonade sem svarta gyðjan með dillibossann, sjálf drottningin af Ameríku - Beyoncé Knowles sendi frá sér í vikunni sem leið öllum að óvörum. Og með...
View Article08.05.2016
Rokkland vikunnar er tileinkað mæðrum í tilefni mæðradags. Wikipeadia segir um mæðradaginn að hann sé; alþjóðlegur dagur mæðra og er hugsaður til að heiðra starf þeirra. Dagurinn á sér þó ekki einn...
View ArticleBryan Ferry á línunni
Ferry er að koma til Íslands í annað sinn, var hér í fyrsta sinn fyrir fjórum árum og spilaði þá tvo daga í röð í troðfullri Eldborginni. Ég náði í hann í síma um daginn og við ræddum meðal annars um...
View ArticleMánalaug Radiohead
Nýja Radiohead platan; A Moon shaped Pool verður spiluð frá upphafi til enda í Rokklandi dagsins og gestur þáttarins er Hallur Már frá Mbl.is A Moon shaped pool og er níunda hljóðversplata Radiohead...
View ArticleÞetta með vanillubúðinginn sko...
S. Husky Höskulds kallar hann sig á Facebook og þar sem hann býr í Los Angeles gestur Rokklands. Husky er músíkmaður - græju og takkamaður, upptökumaður og stjóri og hljóðblandari sem fékk...
View ArticleTilfinning og kraftur
Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag. Bruce Springsteen er um þessa mundir að...
View ArticleMúsík-kokteill - ferskir ávextir og saltkjöt..
Ég þykist ætla að bjóða upp á bragðmikinn og litríkan músík-kokteil í Rokklandi að þessu sinni og hann er búin til bæði úr fersku og eldra hráefni. Égh býð uppá nýja músík með Júníusi Meyvant, Ladda,...
View ArticleKonungur svölu rólegheitanna
Burt Bacharach verður á línunni í Rokklandi í dag, en hann var að borða morgunmat þegar ég sló á þráðinn til hans um daginn. En þessi 88 ára gamli meistari heldur tónleika í fyrsta og eina skiptið á...
View ArticleBræðslan er best
...daginn eftir og upphituð - Í Rokklandi dagsins heyrum við brot frá Bræðslunni 2016 sem fór fram í gær á Borgarfirði eystri í 12. sinn í gær. Rás 2 hefur sent út beint frá Bræðslunni allar götur...
View ArticleTilraunapönkleikhús Bjarkar og hjartasár..
Björk er eini gestur Rokklands þessa vikuna. Hún ætlar að halda tvenna tónleika í Eldborg núna í byrjun nóvember á Iceland Airwaves en hún hefur ekki haldið tónleika á Íslandi síðan 2011. Samhliða...
View ArticleÉg er tilbúinn herra minn...
Leonard Cohen lést heima hjá sér í Los Angeles mánudaginn 7. nóvember sl, 82 ára að aldri. Þegar fréttastofa RÚV sagði frá því í morgunfréttatímanum tæpum fjórum dögum síðar hafði úförin þegar farið...
View Article