Hryllingur og Airwaves gott
Í þættinum í dag verður boðið upp á hryllingsmúsík í tilefni Hrekkjavöku sem er á miðvikudaginn, en íslendingar virðast spenntari fyrir Halloween með hverju árinu sem líður. Hrekkjavaka er hátíðisdagur...
View ArticleMagnús Þór - ástin og lífið
Magnús Þór Sigmundsson er gestur Rokklands að þessu sinni. Magnús varð sjötugur fyrir skemmstu og hann heldur upp á það með ýmsum hætti, t.d. með tvennum afmælistónleikum í Háskólabíó fimmtudaginn 15....
View ArticleIceland Airwaves í 20. skipti
Iceland Airwaves fór fram um helgina í tuttugasta skipti. Rokkland veit ekki annað en allt hafi gengið eins og það átti að ganga. Það var skipt um áhöfn í brúnni á Airwaves togaranum eftir síðustu...
View ArticleJónas og Milda hjartað
Jónas Sigurðsson hefur verið einn vinsælasti og mest áberandi tónlistarmaður landsins undanfarinn áratug. Hann hefur átt fjölmara smelli hérna hjá okkur í útvarpinu og nýjasta platan hans; Milda...
View ArticleGreta Van Fleet - Costello - Dúkkulísur ofl
Í Rokklandi vikunnar heyrum við músík af nokkrum nýlegum plötum sem þykja standa uppúr því sem komið hefur út á árinu. Við heyrum í Elvis Costello en hann sendi frá sér þrítugustu stúdíóplötuna á...
View ArticleMeð eld í hjarta í 40 ár
Í Rokklandi dagsins ætlum við að hlusta saman á eina gamla góða íslenska jólaplötu sem margir halda mikið uppá. Við erum að tala um jólaplötu Brunaliðsins sem kom út um þetta leyti fyrir hvorki meira...
View ArticleJól í Rokklandi 2018
Frá árinu 1997 eða í meira en 20 ár hefur Rokkland verið í jólafötunum fyrir jólin eða um jólin. Í Jóla-Rokklandi hefur umsjónarmaður reynt að hræra saman jóla kotkeil sem inniheldur jóla-músík sem er...
View ArticleRokkland - brot af því besta 2018
það er löngu orðið hefð að nota áramót til að rifja upp eitt og annað sem var til umfjöllunar á árinu sem er að enda og í síðasta Rokklandi ársins rifjum við upp árið 2018. Paul McCartney kemur við...
View ArticleVerðlaunamúsík og meira
Music Moves Europe Talent Award og Golden Globe Við ætlum að hlusta á mikið af músík í þessum þætti sem hefur sjaldan eða aldrei heyrst áður í þessum þætti eða á Rás 2 Við ætlum að kynnast listafólkinu...
View ArticleMarianne Faithfull og lög um lífið og söknuð
Marianne Faithfull sem er 72 ára gömul fær mesta plássið í Rokklandi vikunnar. Hún sendi frá sér plötu í nóvember, fína plötu sem ýmsum finnst ein af bestu plötum ársins. Platan sem heitir Negatice...
View ArticleReykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar. Það voru 7 íslensk númer sem komu fram á...
View ArticleJakob Frímann - Horft í roðann (1976)
Gestur Rokklands að þessu sinni er Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður með meiru. Við ætlum að hlusta saman á plötuna Horft í roðann sem hann gerði 23 ára gamall árið 1976, en Horft i roðann er mikil...
View ArticleUm konur, til kvenna og Óskarslögin
Í Rokklandi vikunnar er, í tilefni konudags, boðið upp á lög sem karlar hafa samið um konur og til kvenna. Það er auvitað af nógu að taka vegna þess að stór hluti tónlistarsögunnar eru lög sem karlar...
View ArticlePS & Bjóla á Plasteyju
Í Rokkandi vikunnar eru þeir Pjetur Stefánsson og Sigurður Bjóla í aðalhlutverkum, en þeir sendu nýlega frá sér plötuna; Plasteyjan. Plasteyjan er önnur plata félaganna saman, en þeir Sigurður og...
View ArticleKeith Flint 1969-2019 og Vök
Keith Flint andlit og vörumerki The Prodigy er látinn. Hann tók sitt eigið líf. Það hefur verið sagt frá því í öllum helstu fjölmiðlum heims undanfarna daga að Keith Flint söngvari, dansari og andlit...
View ArticleBubbi og Frelsi til sölu
Í Rokklandi dagsins hlusta Bubbi og umsjónarmaður saman á plötuna Frelsi til sölu sem Bubbi sendi frá sér árið 1986. Árið 1986 var Bubbi búinn að vera að gefa út plötur í 6 ár og plöturnar orðnar 15...
View ArticleJenny Lewis, Proclaimers og Músíktilraunir 2019
Músíktilraunir eru fyrirferðarmiklar í Rokklandi vikunnar. Við heyrum í hljómsveitunum sem lentu á verðlaunapalli, en þær eru: Hljómsveit fólksins - Karma Brigade 3. sæti - Ásta 2. sæti - Konfekt 1....
View ArticleLög af hljómplötum og allskonar
Það er gamall og góður siður að byrja útvarpsþætti á orðunum; það verður víða komið við í þessum þætti og stundum er þetta bara alveg satt, eins og t.d. í Rokklandi dagsins. Neil Young kemur aðeins við...
View ArticleEkki þessi leiðindi - Bogomil Font og Milljónamæringarnir
Í mars 1993 var tekin upp á BALLI í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrsta og eina BALL-plata íslenskrar tónlistarsögu. Aldeilis stórskemmtileg plata sem heitir Ekki þessi leiðindi og er með Bogomil Font og...
View Article