Kacey Musgraves og Júníus Meyvant
Kacey Musgraves sem nældi sér í fern Grammy verðlaun á Grammy hátíðinni fyrir viku er til umfjöllunar í Rokklandi vikunnar og Júníus Meyvant kemur í heimsókn. Kacey Musgraves er fædd og alin upp í...
View ArticleUm konur, til kvenna og Óskarslögin
Í Rokklandi vikunnar er, í tilefni konudags, boðið upp á lög sem karlar hafa samið um konur og til kvenna. Það er auvitað af nógu að taka vegna þess að stór hluti tónlistarsögunnar eru lög sem karlar...
View ArticleJónas og Milda hjartað
Jónas Sigurðsson hefur verið einn vinsælasti og mest áberandi tónlistarmaður landsins undanfarinn áratug. Hann hefur átt fjölmara smelli hérna hjá okkur í útvarpinu og nýjasta platan hans; Milda...
View ArticleÉg drakk ekki einu sinni Lager ...
Underworld heimsækir Ísland um næstu helgi og spilar Sónar 2018 í Hörpu. Underworld hefur einu sinni áður spilað í Reykjavík en það var fyrir 24 árum þegar Underworld-menn voru gestir Bjarkar og...
View ArticleFMA 2018 - ÍTV 2018 - MT 2018 ofl.
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent síðasta miðvikudag og þau Færeysku síðasta laugardagskvöld í Thorshavn. Rokkland var á báðum stöðum og ætlar að miðla músík og máli á sunnudaginn. Svo eru...
View ArticleSko þetta heita Músíktilraunir
Við byrjum þáttinn í dag í Norðurljósum í Hörpu þar sem Músíktilraunir fóru fram í gær í 36. sinn. Hljómsveitin sem sigraði er stúlknatríó úr vesturbæ Reykjavíkur sem samanstendur af systrum og frænku...
View ArticleGuð er ekki til, veik í leikföng og öll hin...
Life´s too good - fyrsta plata Sykurmolanna kom út fyrir bráðum 30 árum síðan. Platan kom út sumarið 1988 um allan heim og er ekki bara frábær plata og fersk, heldur er hún fyrsta breiðskífa íslenskrar...
View ArticleÚtópía Bjarkar - Joan Baez og hinsegin-lög
Björk kemur við sögu í seinni hluta þáttarins en Joan Baez í þeim fyrri. Björk heldur tvenna tónleika í Reykjavík í vikunni og byrjar tónleikaferð sína um heiminn í Háskólabíó mánudaginn 9. og...
View ArticleLauryn Hill snýr aftur
Lauryn Hill úr hljómsveitinni The Fugees er á leiðinni í tónleikaferð um Bandaríkin í sumar þar sem hún ætlar að halda upp á 20 ára afmæli fyrstu og einu sólóplötunar sinnar; The Miseducation of Lauryn...
View ArticleTónlist lifir, menn deyja..
Avicii, Johnny Cash, Chris Cornell og Elton John eru fyrirferðarmiklir í Rokklandi vikunnar. Í tilefni af kveðju-tónleikaferð Eltons John sem hann kallar Farewell Yellow Brick Road voru að koma út tvær...
View ArticleBassi, trommur og raddir duga.. í bili.
Ben trommuleikari bresku tveggja manna rokksveitarinnar Royal Blood er á línunni frá Ástralíu í Rokklandi í dag. Royal Blood spilar í Laugardalshöll 19. Júní nk. Royal Blood er í raun dúett, skipaður...
View ArticleÚtlendingur í meira en 40 ár
Mick Jones gítarleikari og stofnandi hljómsveitarinnar Foreigner er á línunni í Rokklandi í dag. Hljómsveitin Foreigner spilar á Íslandi í fyrsta sinn föstudaginn eftir viku, (18. maí) í...
View ArticleKonur-karlar-hvítir-svartar-svona-hinsegin..
Janelle Monae, James Bay og Arctic Monkeys eru í aðalhlutverki í Rokklandi dagsins. Allt þetta fólk er búið að senda frá sér fínar plötur nýlega og við heyrum lög af þeim. Janelle Monae er 32 ára gömul...
View ArticleLykilorðið er já!
Segir Midge Ure sem er gestur Rokklands í dag. Midge sem var söngvari og gítarleikari Ultravox ætlar að syngja og spila með hljómsveitinni Todmobile Eldborg í nóvember. Todmobile hefur nokkrum sinnum á...
View ArticleAretha Franklin 1942 - 2018
Í Rokklandi vikunnar er skautað yfir ævi og feril Arethu Franklin sem ung að árum fékk viðurnefnið Queen of soul.
View ArticleHimnasending frá Ný Dönsk
Þeir Björn Jörundur og Daníel ágúst eru gestir Rokklands og ætla að hlusta á plötuna Himnasendingu með umsjónarmanni. Himnasending er fimmta plata sveitarinnar en áður höfðu komið út: · Ekki er á allt...
View ArticlePaul McCartney og Egypt Station
Rokkland vikunnar er að mestu helgað Paul McCartney og nýju plötunni hans sem heitir Egypt Station. Umsjónarmaður segir frá bakgrunni plötunnar en Paul segir sjálfur heilmikið frá í þættinum og við...
View ArticleBowie, Wolf Alice og Kristileg tónlist
Sunnudaginn 7. og mánudaginn 8. október verða tónleikar í Eldborg í Hörpu undir yfirskriftinni Celebrating David Bowie. Þetta eru tónleikar Bowie til heiðurs og hans tónlist. Þeir sem verða á sviðinu...
View ArticleÍsland - Finnland og Gospel
Við byrjum í dag á nýrri íslenskri tónlist, heyrum svo nýja finnska tónlist og í seinni hlutanum er það svo Gospel-tónlist. Rokkland var á Reeperbahn Festival í Hamborg í þýskalandi fyrir hálfum mánuði...
View Article