Record Records í 10 ár
Gestur Rokklands í dag er náungi frá Hafnarfirði sem verður þrítugur innan skamms. Hann er kallaður Halli - Halli eða Haraldur eins og hann heitir var afgreiðslumaður í plötubúð þegar hann fékk þá...
View ArticleBannað að vera fáviti!
Og á Eistnaflugi er enginn fáviti - Þungarokkshátíðin Eistnaflug fór fram um nýliðna helgina og dagana á undan í þrettánda sinn. Rokkland var í fyrsta sinn á Eistnaflugi. Fjölsi fólks lagði leið sína á...
View ArticleRokkland á Montreux hátíðinni
Rokkland skellti sér á Montreux hátíðina og sá tónleika með Grace Jones, Mö, Pet Shop Boys, Kasabian. Rætt er við ýmsa tónlistarmenn sem fram komu, áhorfendur, starfsmenn og teknó tónlistarmanninn...
View ArticleFrönsk tónlist
Rokkland í Frakkland. Eingöngu frönsk tónlist. Fjallað er um ýmsa franska tónlistarmenn eins og Brigette Bardot, Christine and the Queens, Serge Gainsbourg og fleiri. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
View ArticleGlen Campbell 1936-2017 og nýir ávextir
Gítarleikarinn, söngvarinn, lagahöfundurinn og silkibarkinn Glen Campbell lést 81 árs að aldri fyrir rúmri viku eftir glímu við Alzheimer´s. Seinni hluti Rokklands í dag er helgaður Glen Campbel og...
View ArticleTónaflóð 2017 - brot af því bezta*
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi. Það gekk á ýmsu á hólnum og tónleikarnir höktu í vandræðum af stað en enduðu...
View ArticleThe War on Drugs og Akureyrarvaka
Er það sem Rokkland býður upp á í dag. War on Drugs er rokkband frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem hefur hægt og sígandi á undanförnum árum skipað sér á bekk með bestu rokkböndum heims. Þetta eru engin...
View ArticleMaður uppsker eins og maður sáir... eða hvað?
Rokkland hefur lengi verið með Steven Wilson í sigtinu en nú er komið að því og tilefnið er að hann kom nýjustu plötunni sinni, To the Bone, sem kom út 18. ágúst sl. í þriðja sæti breska...
View ArticleGarðveisla í 40 ár og enn kemur fólk...
Þeir Gunnlaugur Briem trommari, hljómborðsleikarinn Eyþór Gunnarsson, bassaleikarinn Jóhann Ásmundsson og gítarleikarinn Friðrik Karlsson voru kornungir þegar þeir byrjuðu að spila saman árið 1977....
View ArticleMezzoforte er fjögur horn
Í síðasta þætti ræddu þeir Eyþór og Gulli um upphafsár Mezzoforte, ævintýrið í London þegar Mezzoforte spilaði fyrst íslenskra hljómsveita í Top of the Pops hjá BBC t.d. Í þættinum í dag halda þeir...
View ArticleRokkið er dautt?
Sala á rafmagsgíturum dregst saman, það er minna rokk í útvarpinu en nokkru sinni fyrr og þegar listinn yfir 20 mest seldu plöturnar á Íslandi er skoðaður (síðasta vika) eru þar þrjár rokkplötur - hitt...
View ArticleÍ fylgd með fullorðnum í 30 ár
Platan í fylgd með fullorðnum er þriðja breiðskífa Bjartmars Guðlaugssonar. Hún var í öðru sæti yfir mest seldu plötur ársins 1987 og lög af henni eins og Týnda kynslóðin, Ég er ekki alki og...
View ArticleTom Petty frá upphafi til enda
Í vikunni sem leið kvaddi okku enn einn tónlistarmaðurinn sem setti mark sitt á tónlistarsöguna. Hann hét Thomas Earl Petty og varð 66 ára gamall. Petty fæddist í Gainsville í Florida 20. Október 1950...
View ArticleHann þarna og Hún þarna...
Sigrid kemur fram á Iceland Airwaves og Liam Gallagher fór beint á toppinn í Bretlandi með fyrstu sólóplötuna sína; As You Were. Hún heitir Sigrid, hún er 21 árs gömul tónlistarkona sem vakið hefur...
View ArticleVinskapurinn trompar rómantíkina..
Segir söngkonan Judy Collins sem var að senda frá sér plötu með Stephen Stills. Stephen var kærastinn hennar Judy fyrir næstum 50 árum. Þau voru par þegar hann var 23 ára og hún 29. Það var stormasamt...
View ArticleBilly Bragg
Breski tónlistarmaðurinn Billy Bragg er einn þeirra sem heimsækir Ísland í ár til að spila á Iceland Airwaves Billy Bragg vakti athygli fyrst uppúr 1980, er jafnaldri fyrstu pönkaranna og hljómsveitir...
View ArticleAirWavEsRoKklaNd
Airwaves 2017 er 19. Airwaves hátíðin og sú 18. sem Rokkland sækir. Rokkland fylgdist með Airwaves verða til og það hefur verið gaman að sjá hátíðina vaxa og dafna. Það voru meira en 200 atriði á á...
View ArticleBiggi Hilmars og dökkur hestur
Biggi Hilmars söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Ampop var að senda frá sér plötuna Dark Horse sem er önnur sólóplatan hans. Biggi kom í heimsókn og Rokkland og ræddi plötuna, en við skautuðum...
View ArticleLeyndarmál í 30 ár
Hljómsveitin Grafík hélt á dögunum tónleika í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá því plata Leyndarmál kom út. Leyndarmál er fyrsta platan sem Andrea Gylfadóttir syngur á og þar eru fyrstu textarnir...
View Article